Klukk

Ég fékk "klukk" frá Palla óheppna frá Bolungarvík.......á víst að svara einhverjum spurningum....sjáum nú til hvernig það gengur...

 

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

Leiðbeinandi hjá Leikskólanum Brúsabæ, Rækjuvinnslan á Bolungarvík (pillari, pakkari,prakkari og gæðagúrú), ræstitæknir á ýmsum stöðum og Verkefnastjóri hjá Sveitarf.Skagafj.

Fjórar bíómyndir sem eru í uppáhaldi:

Mýrin, Maður eins og ég, Englar alheimsins og Bíódagar...íslenskt já takk :-)

 

Fjórir sjónvarpsþættir sem eru í uppáhaldi:

Trúðurinn, Út og suður og ........

 

Fjórir staðir sem ég hef búið á:

Vestnes í Noregi, Bolungarvík, Reykjavík, Akureyri, Höfn og Skín við sólu Skagafjörður...

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

Hvað er frí? Þegar ég er ekki heima hjá mér! Gisti eina nótt á öðrum stað? Fer í langt sumarfrí? hmmm Alltaf gott að fara til Akureyrar...;-)

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:

www.skagafjordur.is , www.skagafjordur.com , www.mbl.is og www.feykir.is

 

Fernt sem ég held upp á matarkyns:

Skagfirskt kjöt, Skagfirski Sveitabitinn, Brauðið frá Sauðárkróksbakarí og bara allt sem er Skagfirskt....

 

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:

Hver er tilgangurinn, að lesa bækur oft....?

 

Fjórir bloggar sem ég ætla að klukka

Veit það nú ekki ennþá

Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:

Akureyri

Akureyri

Akureyri

Með dvergunum sjö


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það eru til dvergar á Akureyri sem eru alltaf spenntir að hitta þig......

Dvergur Dvergsson (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 11:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband