Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
Elsku Erna mín....
22.9.2008 | 16:24
Ég sendi þér stórt knús elsku vinkona....knús og kossar til ykkar allra á efri hæðinni, þið eruð hetjurnar mínar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
ég er montrassss.....
17.9.2008 | 13:13
Nenni ekki að skrifa neitt...kíkið á þetta: http://www.skagafjordur.com/index.php?pid=1544
Luuuuvvvvvv
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
KK og konfektmolar!
1.9.2008 | 15:02
Á þessum verstu krepputímum, höfum við vinkonurnar verið duglegar að hittast og ræða hin ýmsu mál og sötrað á ódýru hvítvíni eða rauðvíni. Við höfum rætt meðal annars um háralit, kröfurnar sem fylgja því að búa í Nátthaga 19, óþekk börn, karlmenn, mismunandi gerðir af konfektmolum og ....
Að sjálfsögðu hefur aðalumræðuefnið verið um karlmenn, hvað annað!! Vinkona mín benti mér á að karlmenn væru eins og konfektmolar, maður ætti að smakka þá alla, skila þeim sem bragðast illa og njóta þeirra sem bragðast vel....
Þetta er ágætis pæling, því þá hlýtur maður að vita eftir smökkunina hverskonar konfektmola maður vill.... spurning hvort konfektkassinn sé eins girnilegur eftir að maður er búin að smakka alla molana og jafnvel skilið suma eftir með tannaför og slefi...það er ekki girnilegur konfektkassi verð ég nú að segja....
En konfekt er nú samt alveg hrikalega gott
Eigið góðan dag.....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)