Uuuuuu veit ekki hmmm haaaa

Jæja elsku leynibloggfélagar og gáfaða fólK,

Nú er konan á bingókúlunni komin í gírinn að læra læra læra rosa gaman. Var smá pirrrrrr út í hópafélagana í kvöld en þá kom Sigga vinkona í spiderman búningnum, hlustaði á mig, vafði utan um mig kóngulóavef og vaggaði mér þar til ég róaðist og bauð henni rauðvín. Sem endaði reyndar í hvítvíni, varaði hana samt við, sagði henni að þetta væri svona hvítvín sem að slagorðið "einu sinni smakkað þú getur ekki hætt" ætti vel við, og vitið menn ég hafði rétt fyrir mér merkilegt nokk. En svo að allir viti (þið tvö) hvað ég er að tala um þá var þetta hvítvínið "Sancerre" sem er ÓGEÐSLEGA gott frá Frakklandi, nammi nammi nammmm Wink En nú stendur hér ein tóm hvítvínsflaska ennþá jafn ÓGEÐSLEGA góð.

Annars er ég að fara í ómenninguna á morgun, planið er að heimsækja Rakel vinkonu og skipuleggja væntanlega Londonferð auk þess ætla ég að skella mér ásamt knúsulegu drengjunum mínum á Ronju ræningjadóttur í Borgarleikhúsinu......ég hlakka voða til og drengjunum líkaJoyful

Vonandi hafið þið það sem allra best elskurnar mínar,

knús og kossarHalo


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

kiss kiss meina kvitt kvitt

Ólafur fannberg, 1.12.2006 kl. 08:01

2 Smámynd: Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir

Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir, 1.12.2006 kl. 12:26

3 Smámynd: Ólafur fannberg

smá svona tæknileg bilun á föstudegi sorry

Ólafur fannberg, 1.12.2006 kl. 15:34

4 Smámynd: Emma Agneta Björgvinsdóttir

kvitt kvitt meina kiss kiss og eingin villa með það góða skemmtun

Emma Agneta Björgvinsdóttir, 1.12.2006 kl. 18:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband