ÁTAK
16.7.2008 | 01:44
já það hlaut að koma að því að litla stúlkan ætlar að taka sér tak...! Það er nú ekki hægt að semja ljóð um tölvuna sem neitaði að skrifa eða hvað?? Hvaða afsakanir hef ég? leti? já hugsanlega! Dreifbýlisvandi?? já það má segja það. Þar sem að háhraðatengingin er ekki komin í sveitina hefur það orsakað það að ég hef verið löt við að skrifa sögur, ljóð eða bölvað bull. En nú eru breyttir tímar..!! Þar sem að ég er nú flutt eina ferðina enn...já sæll!!
Heim að Hólum!
Athugasemdir
hlakka til að fylgjast með þér þinn aðdáandi emms
Emma Agneta Björgvinsdóttir, 16.7.2008 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.