Ljóð

Dvergar eru litlir

Geimverur eru næstum alltaf eins

og frekar skrítnar

Ég er lítil, skrítin og reyni að vera eins

Ó nei, ég er dverggeimvera

 

Höf: Guðrún Brynleifs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

ljóð um mig

Ólafur fannberg, 22.11.2006 kl. 12:45

2 Smámynd: Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir

nú jæja ert þú líka lítill....velkomin í hóp dverggeimvera, geimveran þín

Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir, 22.11.2006 kl. 12:48

3 Smámynd: Emma Agneta Björgvinsdóttir

dvergageimverur eru undarlegir litlir menn, gæludýr, ég er stór og er ekki dvergageimvera

Emma Agneta Björgvinsdóttir, 24.11.2006 kl. 18:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband