Penninn sem neitaði að skrifa

Hann var yfirfullur af bleki en neitaði að skrifa.

Ætli hann hafi vitað hvað ég vildi segja?

Ég krotaði fast og lengi en blekið sat sem fastast

þrjóskaðist við sama hvað ég reyndi,

storknað inn í forminu. 

Penninn glataði hlutverki sínu þrátt fyrir að vera yfirfullur af bleki.

Höf.gob 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband