Bréf til vinkonu!

Ákvað að gefa ykkur innsýn inn í mitt líf, var að enda við að skrifa vinkonu minni bréf og hér kemur brot af því.........

....

Annars erum við komin með hamstur, sem er svo sem ekkert merkilegt, nema bara drengirnir þurftu að suða og suða til að fá hann, Dóri vildi ekki leifa þeim að eiga hamstur hjá sér. Þar er sko hundur og páfagaukur! Tveim dögum eftir að þeir voru búnir að versla kvikindið þá sendir Dóri mér sms „Hamsturinn er ófrísk“ Já sæll, ég var náttúrulega enganveginn tilbúin í að verða hamstraAMMA og nú er þetta kvikindi komið í hús búin að remba út úr sér nokkrum hamstradjöflum og ég bíð eftir því að þau drepist öll, hehe kærleikurinn alveg að drepa mig! Þessi kvikindi eru vakandi á nóttunni, mamman hleypur um allt búrið og litlu krílin láta heyra í sér. Hvers á ég að gjalda!;-)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

átti eitt sinn hamstur

Ólafur fannberg, 22.7.2008 kl. 11:56

2 identicon

Hæhæ ekki vissi ég að þú værir svona brutal, en rosalega skil ég þig vel

Gunnsi (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 23:24

3 Smámynd: Emma Agneta Björgvinsdóttir

já bara borða þá það er nú kreppa þeir eru borðaðir í Ecuador eða voru það naggrísir.

Emma Agneta Björgvinsdóttir, 23.7.2008 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband